Venstre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Venstre, Danmarks Liberale Parti
Venstre Logo.svg
Formaður Jakob Ellemann-Jensen
Varaformaður Inger Støjberg
Þingflokksformaður Jakob Ellemann-Jensen
Stofnár 1870
Höfuðstöðvar Søllerødvej 30, 2840 Holte
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Frjálslynd íhaldsstefna, miðhægristefna
Einkennislitur Blár     
Sæti á þjóðþinginu
Vefsíða [1]

Venstre (Venstre, Danmarks Liberale Parti) er danskur stjórnmálaflokkur.

Nafn flokksins tengist því að hann var vinstra megin í stjórnmálalandslaginu á upphafsárum sínum á síðustu áratugum 19. aldar en þá voru íhaldsmenn helstu andstæðingar Venstre. Nú er Venstre hins vegar hægri flokkur sem kennir sig við frjálslyndisstefnu.

Venstre er næststærsti flokkurinn á Þjóðþingi Danmerkur og situr í stjórnarandstöðu.