Þjóðþing Danmerkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seal of the Folketing of Denmark.svg
Ljósmynd af Folketinget, 2006.

Þjóðþing Danmerkur (d. Folketinget) er löggjafarsamkunda Danmerkur. Frá 1953 hefur þingið setið í einni deild, en fram að þeim tíma var því skipt í þjóðþingið annars vegar og landsþingið hins vegar. Fjöldi þingmanna er 179, þar af tveir frá Færeyjum og tveir frá Grænlandi, kjörnir til fjögurra ára í senn. Þjóðþingið kemur saman í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.