Uffe Ellemann-Jensen
Uffe Ellemann-Jensen (f. 1. nóvember 1941 – d. 18. júní 2022[1]) var danskur stjórnmálamaður sem var utanríkisráðherra Danmerkur í stjórn Poul Schlüter frá 1982 til 1993.
Hann var formaður Venstre frá 1984 til 1998. Í dag er sonur hans Jakob Ellemann-Jensen formaður flokksins. Dóttir hans Karen er þingkona.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Stephensen, Emma Klinker (June 28, 2022). „Uffe Ellemann-Jensen bisættes“. nyheder.tv2.dk (danska). Sótt June 28, 2022.