Vatnabobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnabobbi

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Ætt: Vatnabobbaætt (Lymnaeidae)
Ættkvísl: Radix
Tegund:
R. balthica

Tvínefni
Radix balthica
(Linnaeus, 1758)[2]
Samheiti
 • Limnaea ovata Draparnaud, 1805
 • Limneus ovatus Draparnaud, 1805[3]
 • Lymnaea ovata Draparnaud, 1805
 • Lymnaea ovata var. amnicola Westerlund, 1890
 • Radix (Radix) limosa (Linnaeus, 1758) (junior synonym)
 • Radix (Radix) limosa ovata (Draparnaud, 1805) (junior synonym)
 • Radix ovata (Draparnaud, 1805)
 • Radix peregra ovata (Draparnaud, 1805) (junior synonym)

Vatnabobbi (fræðiheiti: Radix balthica)[4] er vatnasniglategund sem var fyrst lýst af Linné 1758. Vatnabobbi er í ættkvíslinni Radix og ættinni Vatnabobbar.[4][5][6] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[5]

Vatnabobbi er lítill snigill með skel, í ferskvatni. Á Íslandi finnst hann jafnt á láglendi sem hálendi.[7] Vatnabobbar er mikilvæg fæða fyrir stærri dýr og fiska. Þeir halda sig við fast undirlag og skefur upp smáþörunga sem lifa utan á steinum.

Sniglarnir eru um 11–22 mm á hæð en op kuðungsins er um 6–12 mm á breidd, en í köldum stöðuvötnum getur fullorðinn bobbi ekki orðið mikð lengri en 7 mm á lengd en í gróskumiklum tjörnum getur hann orðið a.m.k. 20 mm á lengd. Vatnabobbinn verpir eggjum sínum í slímhrúgur sem hann festur undir laufblöð vatnaplönturnar. Vatnabobbar eru líka algengir í Evrópu og finnast einnig í norðanverðri Afríku og í norðurhluta Asíu, til dæmis í Síberíu.

Fæða vatnabobba samanstendur af ásætuþörungum, gjarnan kísilþörungum, sem hann skefur upp með svo kallaðri skráptungu.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Radix ovata IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2 <www.iucnredlist.org>
 2. Linnaeus C. (1758). Systema naturae per regna tria naturæ, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Tomus I. Editio decima, reformata. pp. [1-4], 1-824. Holmiae. (Salvius).
 3. Draparnaud J.-P.-R. (1805). Histoire naturelle des mollusques terrestres et fluviatiles de la France. Ouvrage posthume. Avec XIII planches. pp. [1-9], j-viij [= 1-8], 1-134, [Pl. 1-13]. Paris, Montpellier. (Plassan, Renaud).
 4. 4,0 4,1 Dyntaxa Radix ovata
 5. 5,0 5,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
 6. ITIS: The Integrated Taxonomic Information System. Orrell T. (custodian), 2011-04-26
 7. Vatnabobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.