Vörtubirki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vörtubirki
Vörtubirki (Betula pendula) við Stokkhólmsháskóla.
Vörtubirki (Betula pendula) við Stokkhólmsháskóla.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund: B. pendula
Tvínefni
Betula pendula
Roth.
Hengibjörk í Kjarnaskógi.

Vörtubirki eða hengibirki eða skógviður (fræðiheiti: Betula verrucosa eða Betula pendula) er hávaxið evrópskt birkitré með laufskrúði sem slútir niður svipað og á grátvíði. Það er náskylt mansjúríubjörk (Betula platyphylla). Vörtubirki verður venjulega 15-25 metra hátt með granna krónu og sveigðar greinar með slútandi smágreinum. Börkurinn er hvítur með svörtum flekkjum neðst á stofninum.

Vörtubirki hefur náð 15 metrum á Akureyri. [1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Merk Tré Visit Akureyri. Skoðað 14. ágúst 2017.