Vörtubirki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vörtubirki
Vörtubirki (Betula pendula) við Stokkhólmsháskóla.
Vörtubirki (Betula pendula) við Stokkhólmsháskóla.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund: B. pendula
Tvínefni
Betula pendula
Roth.

Vörtubirki eða hengibirki eða skógviður (fræðiheiti: Betula verrucosa eða Betula pendula) er hávaxið evrópskt birkitré með laufskrúði sem slútir niður svipað og á grátvíði. Það er náskylt mansjúríubjörk (Betula platyphylla). Vörtubirki verður venjulega 15-25 metra hátt með granna krónu og sveigðar greinar með slútandi smágreinum. Börkurinn er hvítur með svörtum flekkjum neðst á stofninum.

Vörtubirki hefur náð 15 metrum á Akureyri. [1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf