Börkur
Útlit

Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist berki.
Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.