Börkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Börkur“ getur líka átt við nafnið Börkur.
Trjábörkur.

Börkur er ysta lagið á stofni og rótum trjáplantna. Börkurinn liggur yfir viðnum og skiptist í þrjú lög: korkvef, sáldvef og vaxtarlag.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.