Notandi:Siggigg97
Útlit
Meistaranemi í lífrænni efnafræði sem leiðist stundum á kvöldin. Hef mikinn áhuga á efnafræði og sögu og mun að mestu skrifa um efnafræðinga og allskonar.
Mér finnst hálfglatað hvað efnafræðitengdar greinar eru fáar og margar lélegar á íslenska wikipedia. Hér fyrir neðan er íslensk þýðing á enska listanum vital articles level 3
Ég ætla að byrja á að fara yfir greinarnar á þeim lista og betrumbæta áður en ég vinn mig upp í level 4.
Mikilvægar efnafræðigreinar lvl 3
[breyta | breyta frumkóða]- Efnafræði (lvl 2)
- Frumefni (lvl 2)
- Efnasamband
- Vatn (lvl 2)
- Koltvísýringur
- Efnatengi
- Sameind
- Efnahvarf
- Málmur
Greinar sem ég hef búið til frá grunni eða unnið mikið að
[breyta | breyta frumkóða]Jonas Neubauer - 7-faldur heimsmeistari í NES Tetris
Antoine Lavoisier - Franskur efnafræðingur sem var lykilmaður í efnafræðibyltingunni svokölluðu
Greinar sem mig langar að búa til
[breyta | breyta frumkóða]Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]Fólk
[breyta | breyta frumkóða]Antoine François, comte de Fourcroy
François Auguste Victor Grignard
Vladimir Vasilevich Markovnikov
Johannes Diderik van der Waals