Fara í innihald

Umhverfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Umhverfa[1], margföldunarumhverfa[1] eða margföldunarandhverfa[1] fyrir töluna x er sú tala 1/x eða x−1 sem þarf að margfalda x með til að fá út margföldunarhlutleysuna 1 sem er skilgreind fyir öll gildi af x nema x=0.

Margföldunarandhverfa brotsins a/b er b/a og umhverfa rauntölu er 1 deilt með tölunni. Umhverfa tölunar 5 er því 1/5. Umhverfa er andhverfa margföldunar.

Umhverfuröð er röð þar sem liðirnir eru umhverfur liðvísanna. Ferillinn sem umhverfa myndar kallast breiðbogi or er eitt keilusniðanna.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 16. janúar 2021.
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.