Umhverfuröð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Umhverfuröð (einnig kölluð þýð röð) er ósamleitin röð, þar sem liðirnir eru umhverfur liðvísanna: \sum_{k=1}^\infty \frac{1}{k} = 1 + \frac{1}{2} + \frac{1}{3} + \frac{1}{4} + \cdots.\,\!

Hlutsummur umhverfuraðarinnar kallast þýðar tölur, táknaðar með Hn.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.