Samfélagsmiðill á við vefsíður og forrit sem gera notendum kleift að búa til og deila á milli sín rafrænu efni. Sem dæmi má nefna Facebook, Twitter og LinkedIn.