Samfélagsmiðill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samfélagsmiðill á við vefsíður og forrit sem gera notendum kleift að búa til og deila á milli sín rafrænu efni.

Sem dæmi má nefna Facebook, Twitter, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, Discord, Pintrest, Tumblr eða Bland.is.

Einnig eru það samfélagsmiðlar hannaðir fyrir að deila myndskeiðum eins og YouTube, Vimeo, Video Dailymotion og Twitch.

Svo eru það samfélagsmiðlar sérstaklega hannaðir fyrir spjall eins og Messenger, WhatsApp, Google Chat, Google Dou, Google Meeting og Zoom.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.