Tunnumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tunnumál er mælieining sem var notuð við viðskipti á vörum. Steinkolatunna er 176 pottar eða 8 skeffur á 22 pottar. Korntunna er 144 pottar eða 8 skeffur á 18 potta og eftir henni var mælt korn, aldin, salt, krít, kalk og fleira. Öltunnna er 136 pottar. Eftir henni var mælt öl, mjöl, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, fiskur, sápa og fleira. Brennivínstunna er 120 potta. Eftir henni var mælt brennivín og tjara. Síldartunna er 120 pottar. Tunna af smjöri og annarri feiti á að vega 224 a.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]