Skeppa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skeffa)

Skeppa eða skeffa er gömul mælieining fyrir rúmmál þurrvöru. Ein skeppa er 17,4 lítrar, tvær skeppur eru fjórðungur (34,7 L) og átta skeppur eru ein tunna (139 L). Rúgur var oft mældur í skeppum.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.