Fara í innihald

Sápa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Handunnin sápa frá Marseille.

Sápa er yfirborðsvirkt efni sem er notað með vatni til þvotta og hreinsunar. Hún er fáanleg í föstu formi sem stykkjasápa (sbr. handsápa) og einnig í duft- eða vökvaformi. Efnafræðin útskýrir sápu sem salt af fitusýrum, en sápa er yfirleitt framleidd með efnahvarfi þar sem fita og sterkur basi eins og vítissódi (natríumhýdroxíð), pottaska (kalíumhýdroxíð) eða vatnssneytt natríumkarbónat koma saman. Oft er basinn unninn úr ösku harðviðar.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.