Sápa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Handunnin sápa frá Marseille.

Sápa er yfirborðsvirkt efni sem er notað með vatni til þvotta og hreinsunar og er fáanleg í föstu formi sem stykkjasápa (sbr. handsápa), og einnig í duft- eða vökvaformi. Efnafræðin útskýrir sápu sem salt úr fitusýrum, en sápa er yfirleitt framleidd með efnahvarfi fitu og sterks basa eins og lúts (natríumhýdroxíð), pottösku (kalíumhýdroxíð) eða vatnssnauðu natríumkarbónati. Venjulega er basin fenginn úr ösku harðviðar.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.