Fara í innihald

Harðhveiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Triticum durum)
Harðhveiti
Durum wheat
Durum wheat
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Pooideae
Ættflokkur: Triticeae
Ættkvísl: Triticum
Tegund:
T. durum

Tvínefni
Triticum durum
Desf.
Samheiti
  • Triticum accessorium Flaksb.
  • Triticum alatum Peterm.
  • Triticum algeriense Desf. ex Mert. & W.D.J.Koch nom. inval.
  • Triticum bauhinii Lag.
  • Triticum brachystachyum Lag. ex Schult. & Schult.f. nom. inval.
  • Triticum candissimum Bayle-Bar.
  • Triticum caucasicum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum cevallos Lag.
  • Triticum cochleare Lag.
  • Triticum densiusculum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum fastuosum Lag.
  • Triticum hordeiforme Host
  • Triticum laxiusculum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum longisemineum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum maurorum Sennen nom. inval.
  • Triticum molle Roem. & Schult. nom. inval.
  • Triticum orientale Flaksb. nom. inval.
  • Triticum platystachyum Lag.
  • Triticum pruinosum Hornem.
  • Triticum pyramidale Percival
  • Triticum rarum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum rimpaui Mackey
  • Triticum siculum Roem. & Schult.
  • Triticum tanaiticum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum tiflisiense Flaksb. nom. inval.
  • Triticum tomentosum Bayle-Bar.
  • Triticum transcaucasicum Flaksb. nom. inval.
  • Triticum trevisium Desv. nom. inval.
  • Triticum venulosum Ser.
  • Triticum villosum Host[1]

Harðhveiti[2] eða dúrumhveiti (úr latnesku durum „harður“, fræðiheiti: Triticum durum eða Triticum turgidum undirt. durum) er þrílitna hveititegund og önnur mest ræktuð hveititegund á eftir brauðhveiti (Triticum aestivum). Framleiðsla harðhveitis jafngildir samt einungis 5–7% hveitiframleiðslu heimsins.

Harðhveiti var ræktað af emmerhveiti (Triticum dicoccum), tegund sem ræktuð var í Mið-Evrópu og Austurlöndum nær um það bil 7000 f.Kr., með kynbótum. Harðhveiti er algengasta hveititegund í Austurlöndum nær.

Eins og nafnið gefur til kynna er harðhveiti ein harðasta hveititegund. Kornið er erfitt að mylja og fræið inniheldur mikla sterkju. Þess vegna hentar harðhveiti vel í semólínu og pasta, en er of veikt í brauð. Þótt harðhveiti innihaldi mikið prótein er það ekki mjög sterkt (þ.e. að það myndar ekki sterkt glútennet í deiginu).

  1. „The Plant List: A Working List of All Plant Species“. Sótt 16. febrúar 2019.
  2. „Hugtakasafn – „harðveiti". Sótt 16. febrúar 2019.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.