Fara í innihald

Victor Williams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Victor Williams (2015)

Victor L. Williams (fæddur 19. september 1970) er bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sem sem Deacon Palmer, besti vinur Doug Heffernan's í gamanþáttunum The King of Queens.


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.