Fara í innihald

Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (Bretland)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort: Sérstök svæði náttúrúverndar á Englandi og Wales.
Giant's Causeway á Norður-Írlandi.

Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (enska: An Area of Outstanding Natural Beauty (AONB), endurnefnt National Landscapes árið 2023) eru svæði sem hafa þann sess á England, Wales og Norður-Írlandi að þau njóta sérstakrar verndunar vegna gildi landslags. Svæðin eru svipuð þjóðgörðum í Bretlandi með tilliti til verndunar en stofnanir sem hafa umsjón með þeim fara ekki með eigið skipulagsvald ólíkt þjóðgörðunum. Einnig eru útivistarmöguleikar takmarkaðir þar.

Hugmyndin að svæðunum má rekja John Dower og fékkst viðurkennd staða þeirra árið 1949 með National Parks and Access to the Countryside Act Alls eru nú 46 slík svæði: 33 á Englandi, 8 á Norður-Írlandi og 4 í Wales.

Í Skotlandi er svipað skipulag og kallast hugtakið á ensku national scenic area (NSA).

Norður-Írland

[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir þjóðgarða í Englandi og Wales

Fyrirmynd greinarinnar var „An Area of Outstanding Natural Beauty“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. mars. 2017.