Fara í innihald

Sverðnykra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Nykrur (Potamogeton)
Tegund:
P. compressus

Tvínefni
Potamogeton compressus
L.
Samheiti
 • Potamogeton acutifolius Hornem.
 • Potamogeton complanatus Willd.
 • Potamogeton cuspidatus Schrad.
 • Potamogeton monoginus Miki
 • Potamogeton reflexus A.Benn.
 • Potamogeton zosterifolius Schumach.
 • Potamogeton zosteriformis Fernald
 • Potamogeton zosterophyllus Dumort.
 • Spirillus zosterifolius (Schumach.) Nieuwl.
Sverðnykra

Sverðnykra (fræðiheiti Potamogeton compressus)[1] er vatnaplanta. Jurtin vex á kafi í vatni og líkist grasi. Sverðnykra er hávaxin og getur orðið allt að 2 m há og blöðin allt að 20 sm löng og um 0,5 sem breið. Sverðnykra hefur nýlega fundist á Íslandi en hún vex í þéttum breiðum á 1,7 m dýpi í Berufjarðarvatni.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „The Plant List: Potamogeton compressus. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Gardens. Accessed November 18, 2014“. Afrit af upprunalegu geymt þann október 23, 2021. Sótt mars 10, 2021.
 2. „Sverðnykra – ný háplöntutegund í flóru Íslands“. natkop.kopavogur.is. Sótt 30. september 2019.
 3. „Sverðnykra (Potamogeton compressus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 30. september 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.