Fara í innihald

Nykrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Potamogeton
Potamogeton perfoliatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Potamogeton

Nykrur (fræðiheiti Potamogeton) eru fjölærar rótfastar vatnaplöntur. Stilkir vaxa í vatni upp frá vatnbotni, blöð sem eru undir vatni eru aflöng en flotblöð sem eru í vatnsyfirborði eru rúnnuð. Blómin eru tvíkynjuð og sitja á axi sem kemur upp úr vatninu. Nykrur lifa í ferskvatni og ísöltu vatni. Þær vaxa oft í þéttum og miklum breiðum og eru mikilvægar sem fæða og búsvæði fyrir mörg dýr. Það getur verið erfitt að tegundagreina nykrur.

Listi yfir Potamogeton tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi listi er byggður á nýlegum skráningum The Plant List Geymt 23 maí 2019 í Wayback Machine.[1]


Listi yfir Potamogeton blendinga[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Potamogeton. The Plant List; Version 1.1 (published on the internet). Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanical Garden. 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann ágúst 6, 2020. Sótt 16. nóvember 2014.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.