Fara í innihald

Svanurinn (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svanurinn
LeikstjóriÁsa Helga Hjörleifsdóttir
HandritshöfundurÁsa Helga Hjörleifsdóttir
FramleiðandiBirgitta Björnsdóttir
Hlín Jóhannesdóttir
LeikararGríma Valsdóttir
KlippingSebastian Thumler
Elísabet Ronaldsdóttir
FrumsýningKanada 10. september 2017 (Toronto)
Ísland 5. janúar 2018
Lengd95 mín
LandÍsland
Þýskaland
Eistland
TungumálÍslenska

Svanurinn er íslensk kvikmynd frá 2017 eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur. Sagan er byggð á samnefndri bók frá 1991 eftir Guðberg Bergsson.