Svanurinn (kvikmynd)
Útlit
Svanurinn | |
---|---|
Leikstjóri | Ása Helga Hjörleifsdóttir |
Handritshöfundur | Ása Helga Hjörleifsdóttir |
Framleiðandi | Birgitta Björnsdóttir Hlín Jóhannesdóttir |
Leikarar | Gríma Valsdóttir |
Klipping | Sebastian Thumler Elísabet Ronaldsdóttir |
Frumsýning | 10. september 2017 (Toronto) 5. janúar 2018 |
Lengd | 95 mín |
Land | Ísland Þýskaland Eistland |
Tungumál | Íslenska |
Svanurinn er íslensk kvikmynd frá 2017 eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur. Sagan er byggð á samnefndri bók frá 1991 eftir Guðberg Bergsson.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Gríma Valsdóttir sem Sól
- Þuríður Blær Jóhannsdóttir sem Ásta
- Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem Jón
- Ingvar E. Sigurðsson sem Karl
- Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem Ólöf
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Svanurinn (kvikmynd) á Internet Movie Database
- The Swan (novel) grein á ensku Wikipediu um bókina sem myndin byggir á