Suðuramt
Útlit
Suðuramt var íslenskt amt sem varð til árið 1787 þegar Suður- og Vesturamt var klofið niður í Suðuramt og Vesturamt. Ömtin tvö voru síðan sameinuð á ný árið 1872 með tilkomu embættis landshöfðingja.
Amtmenn í Suðuramti
[breyta | breyta frumkóða]- Hans Christoph Diederich Victor von Levetzow (1787-1790)
- Thomas H. Meldal (1790-1791)
- Ólafur Stefánsson (1791-1806)
- Frederik Christopher Trampe (1806-1810)
- Johan Carl Thuerecht von Castenschiold (1810-1819)
- Ehrenreich Kristoffer Ludvig Moltke (1819-1824)
- Peter Fjeldsted Hoppe (1824-1829)
- Lorentz Angel Krieger (1829-1837)
- Carl Emil Bardenfleth (1837-1841)
- Thorkil Abraham Hoppe (1841-1847)
- Matthias Hans Rosenørn (1847-1850)
- Jørgen Ditlev Trampe (1850-1860)
- Þórður Jónassen (1860-1865)
- Hilmar Finsen (1865-1872)
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Íslenska alfræðiorðabókin, 1. bindi, ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, án útgst., 1990.