Peacock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Merki Peacock.

Peacock er bandarísk streymisveita sem opnaði aðgang 15. júlí 2020 í Bandaríkjunum. Á streymisveitunni má finna efni frá NBC og Universal. Meðal efnis á veitunni er The Office, Parks and Recreations, 30 Rock, Superstore, Brooklyn Nine Nine, Cheers, Frasier, Everybody Loves Raymond og The King of Queens. Veitan varð mjög vinsæl þegar hún fékk streymisréttin af Ólempíuleikunum 2021.

Veitan er sjöunda vinsælasta streymisveita í heimi. Veitan er ekki fáanleg á Íslandi.