Hulu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Merki Hulus.

Hulu er bandarísk streymisveita. Hún er í eign Walt Disney fyrirtækisins sem rekur einnig streymisveituna Disney+. Hulu hefur um það bil 40 milljón notendur[1]. Hulu hóf störf árið 2007. Þjónusta Hulu er ekki fáanleg á Íslandi eða öllu heldur í einhverju landi fyrir utan Bandaríkin en árið 2020 opnaði Disney+ á heimsvísu og Íslandi sem átti að koma í staðinn fyrir Hulu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hulu“, Wikipedia (enska), 4. júlí 2021, sótt 6. júlí 2021