Strandsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Strandsmári
Þroskað blóm strandsmára
Þroskað blóm strandsmára
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. fragiferum

Tvínefni
Trifolium fragiferum
Linné, 1753

Strandsmári, eða Trifolium fragiferum,[1][2] er fjölær smári upprunninn í Evrópu, Asíu og hluta Afríku. Hann finnst annarsstaðar, svo sem hlutum Norður Ameríku sem innflutt tegund.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er jarðlæg jurt sem breiðist út með jarðrenglum og myndar þétta breiðu. Blöðin eru samsett, hvert með þremur tenntum smáblöðum að 2 til 2,5 sm löng. Blómskipunin er kúla af blómum um sentimeters löngum fyrst eftir blómgun. Blómskipunin stækkar í tvo sentimetra eftir því sem fræbelgurinn þroskast, krónublöðin verða þunn og uppblásin, loðin og bleikleit að lit svo þau líkjast jarðarberjum eða hindberjum, sem er ástæða nafns hans á erlendum málum, sem og fræðiheiti.[3][4]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Hann er einnig ræktaður sem þekjujurt (cover crop) og fyrir hey og sem grænn áburður, og sem býflugnaplanta.[3][5] Hann er góður sem þekjujjurt á svæðum sem flæðir gjarnan yfir og með jarðvegsseltu. Hann er þekktur sem illgresi á sumum svæðum.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Trifolium fragiferum. Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA. Sótt 15. desember 2015.Snið:If both
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  3. 3,0 3,1 FAO Crop Profile
  4. 4,0 4,1 UC Davis IPM
  5. Sustainable Agriculture Research and Education Program. University of California.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.