Stormur
Útlit
(Endurbeint frá Stormur (veðurfræði))
Veður |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Stormur er heiti vindhraðabils, sem svarar til 9 vindstiga (20,8 - 24,4 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum). Veðurstofan gefur út stormviðvörun, þegar spáð er vindhraða yfir 20 m/s.