Stephen King

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Stephen King
Stephen King
Dulnefni: Richard Bachman
John Swithen
Fædd(ur): 21. september 1947 (1947-09-21) (68 ára)
Fáni Bandaríkjana Portland, Maine, Bandaríkin
Starf/staða: Skáldsagnahöfundur
Smásagnahöfundur
Handritshöfundur
Greinahöfundur
Leikstjóri
Þjóðerni: Fáni Bandaríkjana Bandarískur
Tegundir bókmennta: Hryllingsskáldsögur
Fantasíur
Vísindaskáldsögur
Undir áhrifum frá: Robert Bloch, Ray Bradbury, William Golding, Shirley Jackson, Fritz Leiber, H.P. Lovecraft, Richard Matheson, John D. MacDonald, Edgar Allan Poe, J. R. R. Tolkien, Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones)
Var áhrifavaldur: Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler
Heimasíða: Opinber heimasíða

Stephen Edwin King (f. 21. september 1947) er bandarískur rithöfundur.

Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og Græna mílan, The Shining, It og Misery.

Ævi[breyta | breyta frumkóða]

Á sínum ungu árum[breyta | breyta frumkóða]

Stephen King fæddist í Portland, Maine í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir King er David King en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir King, sagði skyndilega skilið við konu sína eitt kvöldið þegar King var aðeins tveggja ára .[1]

Leiðin til frægðar[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta skáldsaga King var Carrie sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til Doubleday sem launuðu honum með $2,500 fyrirframgreiðslu auk þess sem King fékk helming hagnaðarins af bókinni, sem nam $400,000. Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.