Portland (Maine)
Útlit
Portland er stærsta borg fylkisins Maine í Bandaríkjunum. Um 67.000 manns búa í borginni (2017).
Frægt fólk frá Portland
[breyta | breyta frumkóða]- Stephen King, hryllingssagnahöfundur
Portland er stærsta borg fylkisins Maine í Bandaríkjunum. Um 67.000 manns búa í borginni (2017).