Petrópolis
Útlit
22°30′18″S 43°10′44″V / 22.50500°S 43.17889°V
Petrópolis er borg í fylkinu Rio de Janeiro í Brasilíu. Petrópolis er um 68 km frá borginni Rio de Janeiro. Borgin er vinsæll sumardvalarstaður og var fyrr á tímum sumardvalarstaður Pedro 2. Brasilíukeisara[1] og dregur af honum nafn sitt. Sumarhöll hans er núna safn.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Emperor Street“. World Digital Library. 1860-1870. Sótt 25. ágúst 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Petrópolis.