Veröld sem var
Útlit
Veröld sem var (þýska: Die Welt von Gestern: Erinnerungen eines Europäers) er sjálfsævisaga eftir Stefan Zweig, sem hann hóf að skrifa árið 1934. Zweig flúði frá Þýskalandi til Englands og loks til Brasilíu, þar sem hann lauk við söguna árið 1942 og póstlagði handritið. Daginn eftir styttu Zweig-hjónin sér aldur.