Blóðdropinn
Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, var afhentur í fyrsta sinn haustið 2007. Að verðlaununum stendur Hið íslenska glæpafélag. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna.
Verðlaunahafar[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Höfundur | Bók |
---|---|---|
2022 | Skúli Sigurðsson | Stóri bróðir |
2021 | Yrsa Sigurðardóttir | Bráðin |
2020 | Sólveig Pálsdóttir | Fjötrar |
2019 | Lilja Sigurðardóttir | Svik |
2018 | Lilja Sigurðardóttir | Búrið |
2017 | Arnaldur Indriðason | Petsamo |
2016 | Óskar Guðmundsson | Hilma |
2015 | Yrsa Sigurðardóttir | DNA |
2014 | Stefán Máni | Grimmd |
2013 | Stefán Máni | Húsið |
2012 | Sigurjón Pálsson | Klækir |
2011 | Yrsa Sigurðardóttir | Ég man þig |
2010 | Helgi Ingólfsson | Þegar kóngur kom |
2009 | Ævar Örn Jósepsson | Land tækifæranna |
2008 | Arnaldur Indriðason | Harðskafi |
2007 | Stefán Máni | Skipið |
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- Verðlaunahafar og tilnefningar Geymt 2019-07-31 í Wayback Machine