Fara í innihald

Slydda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Slydda, kraparigning eða bleytukafald er úrkoma sem er á mörkum þess að vera snjór.

Íðorðafræði

[breyta | breyta frumkóða]

Í íslensku eru mörg samheiti yfir slyddu eins og bleytuhríð, hlussuhríð (eða hlussudrífa), krepja, lonsa, slepjuveður og slúð. Slydda kallast klessingur eða níðsla (það er slydda sem frýs er niður kemur, samanber níðslubyr) þegar hún fellur á jörðina og talað er um að „það slyddi“ eða „það krepji“.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.