Skottulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skottulilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. karelinii

Tvínefni
Fritillaria karelinii
(Fischer ex D. Don) Baker
Samheiti
  • Rhinopetalum karelinii Fisch. ex D.Don
  • Fritillaria karelinii var. albiflora X.Z.Duan & X.J.Zheng

Fritillaria karelinii er Asísk jurt af liljuætt, upprunnin frá Kazakhstan, Kyrgyzstan, Tajikistan, Uzbekistan, Turkmenistan, Íran, Pakistan, og Xinjianghéraði í Kína.[1][2][3][4]

Fritillaria karelinii verður að 35 sm há. Fjölær. Blómin á villiplöntum eru rauð til fjólublá með dekkra mynstri; blóm ræktunarafbrigða geta verið í öðrum litum.[1][5] Áður taldar með:


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Edgewood Gardens