Lævirkjalilja
Útlit
(Endurbeint frá Fritillaria gibbosa)
Lævirkjalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria gibbosa Boiss. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
samheiti
|
Fritillaria gibbosa er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Pakistan, Íran, Afghanistan, Turkmenistan, og suður Kákasus.[1][2]
Fritillaria gibbosa verður að 30 sm há. Blómin eru útglennt og nær flöt frekar en bjöllulaga eins og flestar tegundir ættarinnar, bleik með dekkri blettum.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 6. september 2015.
- ↑ Boissier, Pierre Edmond 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, series 1, 7: 107
- ↑ Flora of Pakistan, Fritillaria gibbosa Boiss.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Pacific Bulb Society, Asian Fritillaria Two myndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria gibbosa
- Alpine Garden Society, Plant Portraits Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine