Skilaboð til Söndru
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Frumsýning | 1983 |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | 83 mín. |
Leikstjóri | Kristín Pálsdóttir |
Handritshöfundur | Jökull Jakobsson Guðný Halldórsdóttir Árni Þórarinsson Kristín Pálsdóttir |
Framleiðandi | Umbi |
Leikarar | |
Aldurstakmark | Leyfð |
Síða á IMDb |
Skilaboð til Söndru er íslensk kvikmynd í leikstjórn Kristínar Pálsdóttur. Kvikmyndin var frumsýnd laugardaginn 17. desember 1983 kl. 17 í Háskólabíói. Myndin var gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar og fjallaði um gaman og alvöru í lífi Jónasar, rithöfundar á tímamótum.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Vildum spreyta okkur sjálfar“; grein í Tímanum 7. apríl 1983
- „Taka eitt, sena eitt, Sandra“; grein í DV 11. júní 1983
- „Skilaboð til Söndru“; grein í Morgunblaðinu 17. desember 1983
- „Svona var Sandra“; grein í Helgarpóstinum 22. desember 1983
- „Þegar vonin ein er eftir“; grein í Þjóðviljanum 22. desember 1983
