Skeiðarárjökull
Útlit

Skeiðarárjökull er stærsti skriðjökull sunnan í Vatnajökli og gengur niður úr honum vestan Skaftafells innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Stærð hans er 1.370 km2 (2019) og fer hann úr 1650 metrum niður í 100 metra. Skeiðará og Gígjukvísl renna úr jöklinum.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]