Fara í innihald

Skriðjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Khumbu skriðjökullinn á Everestfjalli

Skriðjökull eða aurjökull, falljökull eða hlaupjökull[1] er hluti af jökli sem rennur út úr meginjöklinum. Skriðjöklar einkennast af framrennsli íssins og sprungnu yfirborði. Flestir skriðjöklar renna aðeins nokkur hundruð metra á ári. Dæmi eru þó um að óstöðugri skriðjöklar renni allt að nokkrum kílómetra.

Skriðjöklar mynda svo kallaðar jökulrákir á klöppum, sem þeir skríða yfir.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skriðjökull“. Íslenskt orðnet. Sótt 26. júlí 2012.