Gígjukvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gígjukvísl.

Gígjukvísl er jökulá sem á upptök í Skeiðarárjökli. Fljótið er nú aðalfarartálminn á Skeiðarársandi en eftir eldgos í Vatnajökli í byrjun 21. aldar varð rennsli minna í Skeiðará.