Skaftfellskur einhljóðaframburður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skaftfellskur einhljóðaframburður er það einkenni á framburði, að stafirnir "a", "e", "i", "o", "u" og "ö" eru bornir fram sem einhljóð á undan "gi" (t.d. orðið "lögin" er borið fram sem [ˈlœːjɪn], heldur en [ˈløːjɪn]). En framburðurinn er að minnka.