Sigurlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurlaukur
ALLIUM VICTORIALIS - GENTO - IB-888 (All victorial).JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. victorialis

Tvínefni
Allium victorialis
L. Sp. Pl. 1: 295. 1753[1][2]
Samheiti

Sigurlaukur[3] (fræðiheiti: Allium victorialis) er breiðblaða evrasísk tegund af laukaættkvísl. Þetta er fjölær planta sem vex víða í fjallahéruðum Evrópu og hlutum Asíu (Kákasus og Himalajafjöll).[4][5]

Sumir höfundar telja nokkurn hluta tegundarinnar sem vex í austur Asíu og Alaska sem undirtegundina platyphyllum innan tegundarinnar Allium victorialis.[6][7] Nýlegar heimildir viðurkenna þennan hóp sem sjálfstæða tegund, nefnda Allium ochotense.[8][9][10][11]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Allium victorialis verður 30 – 45 sm og myndar lauk eða jarðstöngul klæddan trefjum, fingurþykkur og 5 – 8 sm langur.[12] Blöðin eru breiðsporöskjulaga eða lensulaga. Blómin eru gulhvít eða grænhvít.[12]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Allium victorialis finnst víða í á fjallgörðum í Evrópu, auk Kákasus og Himalajafjöllum.[4]

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Fræðiheitið victorialis er þýðing á þýska heitinu Siegwurz (Sigurrót),[13] og kemur það frá þeim sið "að nota það sem verndargrip, sem vörn gegn vissum óhreinum öndum" af námumönnum í Bóhemíu auk annarra.[13]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Sigurlaukur hefur verið ræktaður á liðnum öldum í fjallahéruðum í Evrópu sem lækningajurt og verndargripur.[14]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Allium victorialis Flora of North America (FNA). Missouri Botanical Garden – via eFloras.org.
 2. GRIN (May 12, 2011). Allium victorialis L. information from NPGS/GRIN“. Taxonomy for Plants. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland: USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 16 March 2014.
 3. Korea National Arboretum (2015). English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: National Arboretum. bls. 348. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25 May 2017. Sótt 27 November 2016 – gegnum Korea Forest Service.
 4. 4,0 4,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium victorialis
 5. Altervista Flora Italiana, Aglio serpentino, victory onion, alpine leek, Allium victorialis L. includes photos and European distribution map
 6. Flora of North America Vol. 26 Page 234 Allium victorialis Linnaeus, Sp. Pl. 1: 295. 1753.
 7. Flora of China Vol. 24 Page 172 茖葱 ge cong Allium victorialis Linnaeus, Sp. Pl. 1: 295. 1753.
 8. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium ochotense Prokh.
 9. „The Plant List, Allium ochotense Prokh“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2019. Sótt 21. maí 2018.
 10. Kharkevich, S.S. (ed.) (1987). Plantae Vasculares Orientalis Extremi Sovietici 2: 1-448. Nauka, Leningrad.
 11. Denisov, N. (2008). Addition to Vascular flora of the Kozlov island (Peter the Great Gulf, Japanese sea). Turczaninowia 11(4): 29-42.
 12. 12,0 12,1 Thompson, Harold Stuart (1912). Sub-alpine Plants: Or, Flowers of the Swiss Woods and Meadows (preview). G. Routledge & Sons. bls. 280.. 1–1.5 ft (0.30–0.46 m) height; and rootstalk 5.1–7.6 cm (2–3 in).
 13. 13,0 13,1 „Allium victorialis. Long-rooted garlic“. Curtis's Botanical Magazine. 30: 1222-. 1809.
 14. Rabinowitch, Haim D.; Currah, Lesley (2002). Allium Crop Science: Recent Advances (preview). CABI. bls. 26. ISBN 978-0851-99510-6.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.