Fara í innihald

Semísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Semísk mál)
Blaðsíða úr Kóraninum á arabísku.

Semísk tungumál eru ætt tungumála og mállýskna töluð af yfir 567 milljónum í Mið-Austurlöndum, Norður-Afríka og Horni Afríku. Þau eru grein afróasísku tungumálaættarinnar[1] og eina grein í þessari ætt tungumála sem er töluð í bæði Afríku og Asíu. Stærsta semíska málið er arabíska, sem er móðurmál 322 milljóna manna. Hin stærstu semísku málin eru amharíska (27 milljónir), tigrinya (6,7 milljónir) og hebreska (5 milljónir).

Mörg ólík letur eru notuð til að skrifa semísk tungumál. Nokkur dæmi um slík letur eru úgarítiskt, fönískt, aramískt, hebreskt, sýriskt, arabískt og suðurarabískt. Föníska stafrófið notaði hljóðstafaletur sem talið er vera forveri grískalatneska og arabíska stafrófsins.

Orðið „semískt“ er dregið af Shem, sonur Nóa í Biblíunni.

  1. Zuckermann, Ghil'ad (2012), Burning Issues in Afro-Asiatic Linguistics Geymt 16 ágúst 2020 í Wayback Machine.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.