Fara í innihald

Sega Mega Drive

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sega Mega Drive og stýripinninn

Sega Mega Drive er 16-bita leikjatölva gefin út af Sega í Japan 1988, Norður-Ameríku 1989 og PAL löndunum 1990. Hún var gefin út undir nafninu Sega Genesis í Norður-Ameríku vegna þess að Sega gat ekki fengið nafnið Mega Drive í þeim löndum. Hún keppti við Super Nintendo (Super Famicom), þó að Sega Mega Drive var gefin út tveim árum fyrr.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.