PlayStation 5

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mynd af PS5
Mynd af leikjatölvunni með fjarstýringunni.

PlayStation 5, einnig þekkt sem PS5, er leikjatölva gefin út af Sony þann 12. nóvember 2020 í Norður-Ameríku, Japan, Singapúr, Nýja Sjáland, Evrópu, Suður-Kóreú og Ástralíu. PS5, Xbox Series X og Series S leikjatölvum, sem gefnar voru út sama mánuð, eru í níundu kynslóð leikjatölva.