Fara í innihald

Saga tölvuleikjavéla (önnur kynslóð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Önnur kynslóð tölvuleikjavéla hófst árið 1976 með Fairchild Channel F tölvunni. Atari 2600 var vinsælasta tölvan á meðan á annarri kynslóð stóð eða til ársins 1984. Aðrar vinsælar tölvur voru Intellivision, Odyssey 2 og ColecoVision. Árið 2004 hafði Atari 2600 selst í 30 milljónum eintaka.


Myndir af leikjatölvum

[breyta | breyta frumkóða]

Frægir tölvuleikir sem komu út á þessum tíma

[breyta | breyta frumkóða]
Wikipedia
Wikipedia