Samtök fiskvinnslustöðva
Jump to navigation
Jump to search
Samtök fiskvinnslustöðva (SF) eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa í fiskvinnslu á Íslandi. Samtökin voru stofnuð 22. nóvember 1974[1].
SF á aðild að Samtökum atvinnulífsins