Samorka
Útlit
Samorka eru hagsmunasamtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 1995 þegar Samband íslenskra hitaveitna og Samband íslenskra rafveitna voru sameinuð[1].
Samorka á aðild að Samtökum atvinnulífsins.
Samorka eru hagsmunasamtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 1995 þegar Samband íslenskra hitaveitna og Samband íslenskra rafveitna voru sameinuð[1].
Samorka á aðild að Samtökum atvinnulífsins.
Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins | |
---|---|
Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) • Samorka • Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) • Samtök rafverktaka (SART) • Samtök fiskvinnslustöðva (SF) • Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) • Samtök iðnaðarins (SI) • Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) |