Samtök iðnaðarins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samtök iðnaðarins (SI) eru hagsmunasamtök fyrirtækja í iðnaði á Íslandi.

Samtök iðnaðarins eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.