Óraddað tvívaramælt önghljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Með órödduðu tvívaramæltu önghljóði er átt við /f/ sem myndað er með báðum vörunum en ekki neðri vör og efri frammtönnum.

Málhljóð þetta er táknað sem „ɸ“ í IPA hljóðritunarstafrófinu.

Þetta er vissulega eitt af hinum fágætari málhljóðum ásamt til dæmis bakmæltu erri eða smellihljóðum hottintotta.

Óraddað tvívaramælt önghljóð í tungumálum[breyta | breyta frumkóða]

Hér er upptalning á tungumálum þar sem hljóðið er notað.

  • Angor (Papúamál)
  • Ainú-málið
  • Toskanskri ítölsku
  • Japanska
  • Kængan (brasilískt frumbyggjamál talað af um tuttugu þúsund manns)
  • Ýmsar mállískur spænsku
  • Tahítíísku
  • Túrkmensku
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.