Fara í innihald

Varahljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndunarstaður

Varahljóð eru þau samhljóð sem eru mynduð við varir. Í íslensku tákna stafirnir m, v, f, p og b allir varahljóð. Í öðrum málum má finna fleirri varahljóð svo sem W, og óraddað W, og í nokkrum afrískum málum má finna varamælt smellihljóð, einskonar kissihljóð.

Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.