Fara í innihald

Súrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Súrur
Hundasúra (Rumex acetosella)
Hundasúra
(Rumex acetosella)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
L.
Tegundir

Um 200, sjá meðfylgjandi texta.

Súrur (fræðiheiti: Rumex) er ættkvísl um 200 tegunda af súruætt. Súrur eru mjög algengar fjölærar plöntur sem aðalega vaxa á norðurhveli jarðar en nokkrar tegundir hafa þó verið fluttar annað og vaxa þær nú orðið nær alstaðar. Á sumar þeirra er litið sem illgresi á meðan aðrar eru ræktaðar sem matjurtir.

Á Íslandi vaxa fjórar tegundir af súrum: Túnsúra, hundasúra, njóli og hrukkunjóli.

Dæmi um tegundir[breyta | breyta frumkóða]


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu