Fara í innihald

Sólbaugshnit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólbaugshnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við sólbaug í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með breidd miðað við sólbaug, táknuð með β og lengd miðað við vorpunkt, táknuð með denoted λ.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.