Sólbaugshnit
Jump to navigation
Jump to search
Sólbaugshnit eru hnit himinfyrirbæris miðað við sólbaug í himinhvolfshnitakerfi. Hnit eru gefin með breidd miðað við sólbaug, táknuð með β og lengd miðað við vorpunkt, táknuð með denoted λ.