Himinfyrirbæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Himinfyrirbæri eru geimfyrirbæri, sem sjást frá jörðu (þó jörðin sjálf flokkist ekki sem himinfyrirbæri), t.d. himinhnettir, loftsteinar, halastjörnur og norðurljós.