Himinfyrirbæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Himinfyrirbæri eru geimfyrirbæri, sem sjást frá jörðu (þó jörðin sjálf flokkist ekki sem himinfyrirbæri), t.d. himinhnettir, loftsteinar, halastjörnur og norðurljós.